Lambhagavegur 9 (0107) , Reykjavík
54.500.000 Kr.
Atvinnuhúsnæði
0 herb.
188,4 m2
54.500.000
Stofur
Herbergi
0
Baðherbergi
Svefnherbergi
Byggingaár
Brunabótamat
0
Fasteignamat
44.850.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


Valhöll fasteignasla og Heiðar Friðjónsson lögg. fast s. 693-3356 kynna til sölu nýtt 188,4 fm atvinnuhúsnæði við Lambhagaveg 9 í Reykjavík

Þetta bil er númer 0107 og er 188,4 fm

Húsnæðið er fullbúið, bæði að innan og utan og hentar vel undir hverskonar atvinnustarfsemi. Innkeyrsluhurðin er er 3,6 x 4,0 m á hæð, síðan er inngönguhurð með glugga.  Lofthæðin er 5,0m.

Nánari skilalýsing:
Húsnæðið er fullbúið að innan og utan, húsnæðið er einangrað að utan og klætt með áli og bárujárni. Plön eru steypt og malbikuð og útiljós komin upp skv. teiknigum.  
Að innan eru veggir fillteraðir með hvítri áferð, gólf á þessu bili er epoxy-málað og skilast þannig, búið er að setja baðherbergi og ræstikompu í hvert rými með salerni, vaski og skolvaski. Rafmagn og hitalagnir frágengnar skv. teikningu, ofnakerfi er í húsinu.  Allar lagnir eru utanáliggjandi og í til þess gerðum lagnastigum, allar breytingar á rýmunum eru því einfaldar.  

Allar frekari uppl. um húsnæðið gefur Heiðar Friðjónsson lögg. fasteignasali í s. 693-3356 eða á heidar@valholl.is. 
Senda fyrirspurn vegna

Lambhagavegur 9 (0107)

CAPTCHA code


Heiðar Friðjónsson
Löggiltur Fasteignasali. Sölustjóri. Iðnaðartæknifræðingur B.Sc.