Síðumúli 17, Reykjavík

75.000.000 Kr.Atvinnuhúsnæði
629,6 m2
2 herbergja
Herbergi 2
Stofur
Baðherbergi
Svefnherbergi
Ásett verð 75.000.000 Kr.
Fasteignamat 103.850.000 Kr.
Brunabótamat 136.600.000 Kr.
Byggingarár 1966

Lýsing


NÝTT Í SÖLU - Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, Sími: 588-4477 og Sturla Pétursson  löggildur fasteignasali  sími 899-9083. eða sturla@valholl.is kynna  kynna: Nýkomið í einkasölu rúmgott verslunar, þjónustu eða iðnaðarhúsnæði á góðum stað við Síðumúla 17 í Reykjavík,  bakhús með aðkomu að framan og aftanverðu við Síðumúlan.  Í húsinæðinu er nú rekið innréttinga / trésmíðaverkstæði.  Húsnæðið er alls 629,6 fm og skiptist ca þannig að um 350 fm eru á neðri hæðinni en um 280 fm á efri hæðinni (jarðhæð frá Síðumúla)
FRÁBÆR STAÐSETNING - TILVALIÐ HÚSNÆÐI FYRIR T.D. HEILDVERSLUN, SÉRVÖRUVERSLUN, LÍKAMSRÆKT EÐA HVERSKONAR LÉTTAN IÐNAÐ OG ÞJÓNUSTU.  


SKIPULAG: Gengið er inná efri hæðina vestan við húsið og þar er sér aðkoma, einkastæði og plan. Stór vinnusalur með innkeyrsluhurð og mikilli lofthæð,  Einnig anddyri við hlið innkeyrsluhurðarinnar þar sem gengið er annarsvegar í vinnusalinn og hinnsvegar niður á neðri hæðina.  Innaf vinnusal er snyrting og einnig léttur stigi uppá efri hæð sem kemur að hluta yfir gólfflöt á vinnusalnum.  Á efri hæðinni er stór skrifstofa, kaffistofa og herbergi með skápum + sturtuklefa fyrir starfsmenn.    Neðri hæðinn er með innkeyrsluhurð frá porti bakatil, en þangað er keyrt austanvert við húsið.  Lofthæð á neðri hæðinni er ca 2,2-2,3 mtr,  þar er stór vinnusalur með tveimur gluggalausum geymslum innaf og snyrtingu.  

ANNAÐ: Samkvæmt upplýsingum frá seljendum var rafmagn nær allt tekið í gegn nýlega, tafla, inntak og fl. (3ja fasa rafmagn).  Þá er húsið (bakhúsið) nær allt STENÍKLÆTT að utan og er SÉRSTAKT SAMKOMULAG  til um viðhald á eigninni á þá vegu að eigendur bakhússins sjá um viðhald á ytra byrði þess en eigendur frammhússins sjá um viðhald á ytra byrði þess húss.  Afrit af þessu samkomulagi er hjá sölumanni.  

Allar frekari upplýsingar og sýningu eignarinnar annast:
Sturla Pétursson  löggildur fasteignasali  sími 899-9083. eða sturla@valholl.is


VALHÖLL FASTEIGNASALA  SÍÐAN 1995 - FARSÆL OG ÖRUGG FASTEIGNAVIÐSKIPTI - EINGÖNGU LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR OG LÖGFRÆÐINGAR ANNAST ÞÍN SÖLUMÁL HJÁ OKKUR. VALHÖLL ER FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI SAMKVÆMT GREININGU CREDITINFO 2015-2018, EN AÐEINS 2,0% FYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI NÁÐU ÞEIM GÆÐASKILYRÐUM. 


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.   

Kort
Sölumaður

Ingólfur Geir GissurarsonFramkvæmdastjóri. Löggiltur Fasteignasali+leigumðl
Netfang: ingolfur@valholl.is
Sími: 8965222
Senda fyrirspurn vegna

Síðumúli 17


CAPTCHA code