Ennisbraut 10, Ólafsvík
32.300.000 Kr.
Einbýlishús
4 herb.
198,8 m2
32.300.000
Stofur
1
Herbergi
4
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
Byggingaár
1940
Brunabótamat
51.670.000
Fasteignamat
21.600.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

LýsingValhöll fasteignasala Síðumúla 27 sími 5884477 kynnir: Ennisbraut 10 einbýlishús, 151,2fm auk 47,6fm bílskúrs alls 198,8fm. Húsið sem er steinsteypt skiptist í flísalagða forstofu, gang, fjögur herbergi, rúmgóða stofu, eldhús með nýlegri innréttingu og flísalagt baðherbergi með baðkari. Hurð er á norðurhlið hússins út í garðinn. Tröppur eru niður í rúmgóðan kallara, 24,6fm þar sem er miðstöðvarrými, einnig þurr og góð geymsla. Árið 2017 voru endurbætur gerðar inni ss skipt um eldhúsinnréttingu, einnig var skipt um á baði og öll gólfefni í húsinu endurnýjuð. Húsið er bjart og gott að innan.
Húsið er klætt báruáli með timbri á milli og þá lítur járnið á þakinu vel út. Skoða þarf nokkra glugga í húsinu. 
Bílskúrinn er 47,6fm og lítur vel út og er með góðri lofthæð og hann er klæddur á sama hátt og íbúðarhúsið. Hurðin er flekahurð og í skúrnum er vatn og fyrir framan hann er aðgengilegt þriggja bíla steypt bílastæði. Húsið er mjög stutt frá allri þjónustu ss skóla, sundlaug, pósthúsi og verslun.  Verð 32,3millj.

Upplýsingar gefur Ingólfur Gissurarson löggilltur fasteignasali á Valhöll sími 588 4477. Einnig Pétur Steinar Jóhannsson gsm 893 4718 og rafpóstur psj@simnet.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þa
Senda fyrirspurn vegna

Ennisbraut 10

CAPTCHA code


Ingólfur Geir Gissurarson
Framkvæmdastjóri. Löggiltur Fasteignasali+leigumðl