Hafnarás 5, Akranes
Tilboð
Einbýlishús
3 herb.
94,3 m2
Tilboð
Stofur
1
Herbergi
3
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
3
Byggingaár
2006
Brunabótamat
33.000.000
Fasteignamat
26.550.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


Valhöll fasteignasala Síðumúla 27, Sími: 588-4477 og  Rakel Árnadóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 895 8497 og rakel@valholl.is, kynna:
Vandað og vel við haldið íbúðarhús í Hvalfjarðarsveit.  Húsið stendur á eignalóð ! - stór verönd - Ljósleiðari.

Lýsing eignar: 94,4 fm íbúðarhús að Hafnarási 5 í Hvalfjarðarsveit.  Húsið er á 7870 fm eignarlóð á jörðinni Hafnarseli og liggur ofan þjóðvegar nr. 1 norðan Hafnarár.  Á jörðinni Hafnarseli er stunduð skógrækt og þar eru einnig níu lóðir undir frístundahús.  
Íbúðarhúsið er timburhús og er byggt á steinsteyptum undirstöðum og steyptri plötu.  Burðarvirki útveggja er úr timbri.
Húsið skiptist í: Forstofu með skáp og fatahengi, þvottaherbergi með vaski, þrjú svefnherbergi með skápum, baðherbergi með sturtu.  Eldhús, borðstofa og stofa eru í einu rými.  Á gólfum er ljóst parkett og veggir á gangi og alrými klæddir furupanel.  Stór verönd, samtals 54,6 fm, úr timbri er að sunnan-, vestan- og norðanverðu.

Rafmagnskynding, kalt vatn og ljósleiðari.
Húseignin er skráð sem einbýli skv. Þjóðskrá og er jafnframt lögbýli skv. Lögbýlaskrá 2018.

Vandað, vel við haldið heilsárshús í landi sem hallar mót suð-vestri með útsýni allt til Snæfellsness.  Landið er að stærstum hluta vaxið birkikjarri en að hluta á melum og er um 10 km frá Borgarnesi og um 25 km frá Akranesi

Upplýsingar og milligöngu annast Rakel Árnadóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 895 8497 og rakel@valholl.is

VALHÖLL FASTEIGNASALA  SÍÐAN 1995 - FARSÆL OG ÖRUGG FASTEIGNAVIÐSKIPTI - EINGÖNGU LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR OG LÖGFRÆÐINGAR ANNAST ÞÍN SÖLUMÁL HJÁ OKKUR.   VALHÖLL ER FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI SAMKVÆMT GREININGU CREDITINFO 2015, 2016 OG 2017, EN AÐEINS 2,2% FYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI NÁÐU ÞEIM GÆÐASKILYRÐUM.  


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Senda fyrirspurn vegna

Hafnarás 5

CAPTCHA code


Rakel Árnadóttir
Löggiltur Fasteignasali. Mannfræðingur og Alþjóðatengill