Sauðanes ferðaþjónustujörð , Höfn í Hornafirði
Tilboð
Lóð / Jarðir
8 herb.
162,7 m2
Tilboð
Stofur
1
Herbergi
8
Baðherbergi
2
Svefnherbergi
7
Byggingaár
0
Brunabótamat
43.500.000
Fasteignamat
14.228.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


Einstakt tækifæri!  Tilboð óskast í  ferðaþjónustujörðin og lögbýlið Sauðanes Nesjum Hornafirði 

Valhöll fasteignasala Síðumúla 27, Sími: 588-4477 og  Snorri Snorrason löggiltur Fasteignasali S:895-2115, snorri@valholl.is, kynna til sölu: Ferðaþjónustujörðina Sauðanes Hornafirði sem staðsett er í um 7 km fjarlægð frá Höfn.

Jörðin er staðsett austan Hafnar þar sem fagurt útsýni er til allra átta. Jörðin er ferðaþjónustujörð, lögbýli og bæjarhlaðið (um 1ha) er skilgreint sem viðskipta- og þjónustulóð. Jörðin  fylgir um 35 hektarar  lands ásamt  20% hlutdeild í fjallendi. Í  Sauðanesi er rekið gistiheimili með 7 tveggjamanna herbergjum ásamt borðsal, eldhúsi 2 baðherbergjum og 2 sturtuherbergjum.   Herbergin eru öll með  hefðbundnu innbúi, rúm, fatahengi, stólar,  ofl.  Handlaugar eru í  5 herbergjum efri hæðar. Í borðsal stólar og borð fyrir 16 manns. Skv Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjörður er heimild fyrir 30
Í eldhúsi er eldri eldhúsinnrétting ásamt tækjum.   Allt innbú, lausafé viðskiptavild fylgir ásamt nafni, logoi vefsíðum, bókunarsíðum og kostuðum samfélagsmiðlasíðum.
Húsið er steypt byggt 1950 og skiptist í 111,8 m neðri hæð og 50,9 fm efri hæð. Samtals er húsið 162,7 m². 
Að innan hefur húsið mikið verið endurnýjuð og efrihæðin var öll innréttuð árið 2014.
Að utan er húsið einangrað og klætt að hluta með litaðri stálklæðningu og skipt hefur verið um flesta glugga.  Þakjárn endurnýjað á hluta af húsinu.
Vatnslagnir hússin eru að mestu endurnýjaðar 2014 ásamt  hitakút er til upphitunar á neysluvatni. Frárennsli fer í  rotþró (2014) og er ný lögn frá húsvegg að henni. Raflagnir eru mikið endurnýjaðar og rafmagnsofnar eru flestir frá árinu 2014. Gólfhiti er í gangi, snyrtingum og böðum neðri hæðar.
Á jörðinni eru útihús sem eru í misjöfnu ástandi en gætu nýst að hluta í uppbyggingu. 
Hluti af núverandi  landi jarðarinnar  er undanskilin í þessari sölu ásamt bragga.

Allar nánari upplýsingar og milligöngu um skoðun annast: Snorri Snorrason löggiltur Fasteignasali S:895-2115, snorri@valholl.is, 
Ertu í fasteignahugleiðingum, viltu selja ? Ég veiti afburða þjónustu og eftirfylgni, byggða á 20 ára samfeldu starfi við fasteignasölu á Íslandi, sanngjörn söluþóknun, hafið samband í síma 895-2115 eða snorri@valholl.is

VALHÖLL FASTEIGNASALA  SÍÐAN 1995 - FARSÆL OG ÖRUGG FASTEIGNAVIÐSKIPTI - EINGÖNGU LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR OG LÖGFRÆÐINGAR ANNAST ÞÍN SÖLUMÁL HJÁ OKKUR.  VALHÖLL ER FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI SAMKVÆMT GREININGU CREDITINFO 2015, 2016 OG 2017, EN AÐEINS 2,2% FYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI NÁÐU ÞEIM GÆÐASKILYRÐUM.  
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupendaÍ lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Senda fyrirspurn vegna

Sauðanes ferðaþjónustujörð

CAPTCHA code


Snorri Snorrason
Löggildur Fasteignasali