Óskar H. Bjarnasen
Eigandi - Löggiltur fasteignasali og lögmaður

Óskar er lögmaður og löggiltur fasteignasali frá árinu 2015. Óskar útskrifaðist með meistaragráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2010 og meistaragráðu (LL.M) í evrópurétti frá Hákólanum í Lundi árið 2013. Einnig hefur hann lokið prófi í verðbrefaviðskiptum. Frá árinu 2014 hefur Óskar starfað við fasteignasölu og ráðgjöf tengdri fasteignarfjármögnun fyrirtækja. Óskar starfaði í fjögur ár við sölu og viðskiptaþróun hjá alþjóðlegu fyrirtæki í Svíþjóð. Óskar er alinn upp í Garðabæ og Kópavogi, á þrjú börn og býr í dag í Garðabæ.  

Google tag: ;