Sara Margrét Sigurðardóttir
Aðstoðarmaður fasteignasala - Löggildingarnámi lokið

Sara hefur lokið löggildingarnámi og er þessa stundina að klára 6 mánaða starfsnám hjá Valhöll Fasteignasölu. Sara útskrifaðist árið 2020 úr Háskóla Íslands með BA gráðu í mannfræði sem aðalgrein og sálfræði sem aukagrein. Sara er uppalin í Grafarvogi og býr hún þar enn í dag ásamt kærasta sínum og ketti.

Google tag: ;