Snorri Björn Sturluson
Eigandi - Löggiltur fasteignasali og lögmaður

Snorri hefur starfað við sölu fasteigna frá árinu 2005 og hefur hann mikla reynslu af öllu sem tengist fasteignasölu. Snorri útskrifaðist með BA gráðu í lögfræði árið 2013 frá Háskólanum í Reykjavík og meistararagráðu árið 2015. Árið 2017 öðlaðist hann málflutningsréttindi við héraðsdómstóla. Undanfarin ár hefur Snorri unnið sem lögmaður samhliða fasteignasölunni og fengist þar við fjölbreytt viðfangsefni þ.m.t. mörg mál tengdum fasteignum. Snorri er Kópavogsbúi í húð og hár og býr hann í Salahverfinu í Kópavogi. 

Google tag: ;