Sturla er lögiltur fasteignasali frá árinu 2004 og hefur starfað við ýmis verkefni er tengjast fasteignum. Hóf störf hjá Valhöll 2016. Lauk námi í framreiðslu 1974 . Fæddur í Reykjavík Býr í Fossvogi fimm barna faðir.